Kjúklingur í hvítvínssósu
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 2
 
Hráefni
 • Kjúklingurinn
 • 4 kjúklingabringur
 • 2 tsk paprikuduft
 • salt og pipar
 • 10 msk smjör
 • hálft búnt timían, ferskt (eða slatti af þurkuðu)
 • 6-8 hvítlauksrif, smátt söxuð
 • 500 ml hvítvín
 • 3-4 lúkur spínat, gróflega saxað
 • Kartöflurnar
 • 1 sætkartafla
 • 1 msk ólífuolía
 • 4-5 hvítlauksrif, smátt söxuð
 • 1 tsk basilikum
 • Salt
 • Pipar
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2015/06/kjuklingur-i-hvitvinssosu/