Patatas Bravas með allskonar
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 4-6
 
Hráefni
 • 1 msk ólívuolía
 • 1 laukur, saxaður
 • 2 hvítlauksgeirar, niðursneiddir
 • 1 rauður chilli, saxaður
 • cayenne pipar
 • Reykt paprika
 • 1 dós tómatar
 • 1 kg nýjar kartöflur í helmingum eða fjórðungum
 • 250 g chorizo
 • 1 bréf beikon
 • 1 paprika í stórum bitum
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2015/05/patatas-bravas-med-allskonar/