Japanskur nauta- og kartöflupottréttur
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 4
 
Hráefni
  • 800g kartöflur
  • 200g nautakjöt í þunnum sneiðurm
  • 1 laukur
  • 400ml vatn
  • 4 msk sykur
  • 4 msk soyasósa
  • 100 gr baunir
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2014/10/japanskur-nauta-og-kartoflupottrettur/