Þýsk gúllassúpa
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 4-6
 
Hráefni
 • 2 msk smjör og olía
 • 250 gr laukur í sneiðum
 • 500 gr svínahnakki í bitum
 • Salt
 • 1 tsk paprikuduft
 • Kúmenduft á hnífsoddi
 • Timjan á hnífsoddi
 • 1 gulrót í bitum
 • 2 sellerístönglar í bitum
 • 1 lítill blaðlaukur í bitum
 • 500 gr tómatar í fjórðungum
 • 2 paprikur í strimlum
 • 750 ml vatn
 • 75 ml þurrt hvítvín
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2014/06/thysk-gullassupa/