Chilli kjúklingur
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 4
 
Hráefni
 • 500 gr. kjúklingalæri, beinlaus og skinnlaus
 • salt
 • pipar
 • 1,5 msk hveiti
 • 4-5 þurkaðir rauðir chilli
 • 4 msk olía
 • 2 tsk engifermauk
 • 2 tsk hvítlauksmauk
 • grænn chilli
 • ½ laukur í bitum
 • 1 paprika í bitum
 • 3 msk soyasósa
 • 2 msk sambal (chilli mauk)
 • 1 msk edik
 • 2 vorlaukar
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2014/06/chilli-kjuklingur/