Áramótalaxinn
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 10-12
 
Hráefni
 • Laxinn
 • 1 kg roðlaus lax
 • Börkur og safi úr 2 sítrónum
 • Börkur og safi úr 1 lime
 • 25 gr kóríander fræ
 • 100 gr salt
 • 50 gr sykur
 • 50 gr ferskt dill
 • 1 flaska Gæðingur stout

 • Brauðið
 • 350 gr hveiti
 • 3 tsk lyftiduft
 • 1 tsk salt
 • 1 msk hunang
 • 1 flaska Gæðingur stout
 • Smá ostur, rifinn
 • Sjávarsalt

 • Sósan
 • 100 ml sýrður rjómi
 • 100 ml mayonaise
 • 1 msk dijon sinnep
 • 1 msk sætt sinnep
 • 1 msk sýróp
 • 1 msk fljótandi hunang
 • handfylli af dilli
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2014/01/aramotalaxinn/