Matarmikil hrossakjötssúpa
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 6-8
 
Hráefni
 • 7-800 gr. hrossakjöt
 • 500 gr. kartöflur
 • 250 gr. gulrætur
 • 300 gr. rófur
 • 300 gr. sætar kartöflur
 • 1 lítill haus blómkál
 • 1 lítill haus brokkoli
 • 1 laukur
 • 2 msk súpujurtir
 • 1 tsk hvítlauksmauk
 • ½ dl hrísgrjón
 • 1-2 msk salt
 • 2,5 L vatn
 • salt og pipar til að bragðbæta
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2013/11/matarmikil-hrossakjotssupa/