Chilli pylsur
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 8-10
 
Hráefni
 • 1 msk olía
 • 1 stór laukur, saxaður
 • 2 hvítlauksgeirar, saxaðir
 • 1-2 jalapeno, saxaðir
 • ½ kg nautahakk
 • 1 flaska bjór
 • 2 msk chilli duft
 • 1 tsk cumin
 • 1 tsk paprika
 • 1 tsk svartur pipar
 • 1 tsk salt
 • ½ tsk sinnepsduft
 • ¼ tsk allrahanda
 • 2 msk worchestershire sósa
 • ½ flaska chillitómatsósa

 • 10 pyslur
 • 10 pyslubrauð
 • beikon
 • rifinn ostur
 • jalapeno í krukku
 • sætt sinnep
 • (eða annað það sem hægt er að setja á pylsur)
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2013/09/chilli-pylsur/