Kjúklingabaka
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 4
 
Hráefni
 • Deig
 • 400 gr. Hveiti
 • 220 gr. kalt smjör
 • Klípa af sjávarsalti
 • 8 msk af ísvatni
 • 1 egg
 • Fylling
 • 400 gr kjúklingur í bitum
 • 1,5 blaðlaukur í bitum
 • 1,5 laukur í bitum
 • 160 gr sveppir
 • 2 msk smjör
 • 500 ml kjúklingasoð
 • 2 msk steinselja
 • 2 greinar timjan
 • 2 msk hveiti
 • 2 msk olía
 • Salt og pipar
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2013/05/kjuklingabaka/