Kjúklingaschnitzel með kaldri piparsósu
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 4
 
Hráefni
 • Hráefni:
 • 4 kjúklingabringur
 • 2,5 dl hveiti
 • 2 egg
 • 4 dl mulið nachos
 • 2 msk reykt paprika
 • 1 msk sesam fræ
 • Kjúklingakrydd
 • Salt og pipar
 • Olía til steikingar

 • Sósa:
 • ½ dós sýrður rjómi
 • ½ piparostur
 • Paprikuduft af hnífsoddi
 • Örlítið salt
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2013/02/kjuklingaschnitzel-med-kaldri-piparsosu/