Kjúklingapasta Cacciatore að hætti hússins
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 4-6
 
Hráefni
 • 3 kjúklingabringur
 • 250 gr. penne pasta
 • 4-6 skarlottulaukar, fínsaxaðir
 • 5 hvítlauksrif, fínsöxuð
 • 1 laukur
 • 1 rauð paprika
 • 100 gr sveppir
 • olía til steikingar
 • 2 dósir tómatar í dós (ég notaði bragðbætta með basilku)
 • 1 dós mascarpone ostur
 • Óðals Gouda sterkur
 • 1 tsk basilika
 • salt og pipar
 • kjúklingakrydd
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2013/01/kjuklingapasta-cacciatore-ad-haetti-hussins/