Áramótaforrétturinn
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 10
 
Hráefni
 • Grafin gæs
 • 2 gæsabringa eða annað kjöt eins og t.d. kindakjöt
 • 2 msk. sinnepsfræ
 • 2 tsk. óreganó
 • 2 tsk. svört piparkorn, steytt
 • 2 msk. timjan
 • 2 tsk. rósmarín
 • 2 tsk. rósapipar, grófsteytt
 • 3 msk. dill
 • 3 tsk. kóríander
 • 2 tsk. sykur

 • Reykt gæs
 • 2 gæsabringur
 • 1 dl sojasósa
 • 5 msk hunang
 • 1 tsk svartur pipar, nýmalaður
 • 2 hvítlauksrif, marin
 • ½ tsk cayennepipar
 • ½ tsk chiliflögur
 • 2 cm engiferrót, rifin

 • Bláberjachutney
 • 1 tsk ólífuolía
 • 1 skallottulaukur, fínsaxaður
 • 450 gr bláber
 • 4 msk púðursykur
 • 4 msk hunang
 • 5 msk rauðvínsedik
 • ¼ tsk kanill, malaður
 • ¼ tsk engifer, malaður
 • ¼ tsk salt
 • 1 tsk fennel
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2013/01/aramotaforretturinn/