Thailenskt lambakarrý
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 4-6
 
Hráefni
 • 450 gr lamb, skorið í þunnar ræmur eða litla bita
 • 1 saxaður rauðlaukur
 • 2 tsk hvítlauksmauk
 • 3 lárviðarlauf
 • ¼ tsk kanill
 • 1 bolli tómatar í bitum
 • 1-2 meðalstórar kartöflur
 • ½ tsk cumin fræ
 • 2 msk olía

 • Karrýsósan:
 • 1 tsk engifermauk
 • 4 msk fiskisósa
 • 2 msk tómat paste
 • 1 msk kóríander
 • 3 tsk cumin
 • 1 tsk soyasósa
 • 1-2 ferskir rauðir chilli, maukaðir
 • 2 tsk chilliduft
 • 1 msk púðursykur
 • 2 msk limesafi
 • ⅔ can kókosmjólk (restin geymd þar til í lokin)
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2012/12/thailenskt-lambakarry/