Mexíkósk kjúklingasúpa
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 4-6
 
Hráefni
 • 4 kjúklingabringur
 • 2 paprikur ( rauð og græn)
 • ½ blaðlaukur
 • 4 hvítlauksgeirar
 • 1 laukur
 • 1 rauðan chili ( taka fræin úr)
 • Olía til steikingar
 • 1 dós saxaðir tómatar
 • 1 - 2 teningar kjúklingateningar
 • 2 tsk karrý
 • 2½ lítri vatn
 • 1 peli rjómi
 • 1 bolli chili tómatsósa
 • Lítil dolla af rjómaosti (t.d. piparost )
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2012/10/mexikosk-kjuklingasupa/