Suður Afrískir kjúklingabitar
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 2
 
Hráefni
  • 7-800 gr. kjúklingabringur
  • 2 msk olía
  • 3 laukar skornir í þunnar sneiðar
  • 2-3 hvítlauksgeirar, saxaðir
  • 1 msk karrýduft, sterkt
  • 1 msk hrásykur
  • 2 tsk kóríanderfræ
  • 200 ml sítrónusafi, nýkreistur
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2012/10/sudur-afriskir-kjuklingabitar/