Nautakjöt á japanska vísu
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 2
 
Hráefni
 • 450 gr. nautafile
 • sesam olía til steikingar

 • Marinering:
 • 150 ml soya sósa
 • 2 msk sesam olía
 • 2 msk sake eða þurrt hvítvín
 • 1 hvítlauksgeiri, þunnt skorinn
 • 1 msk sykur
 • 2 msk ristuð sesamfræ
 • 4 vorlaukar í 2-3 cm bitum
 • salt og pipar
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2012/09/nautakjot-a-japanska-visu/