Indverskur chilli kjúklingur
Undirbúningur: 
Eldurnartími: 
Samtals: 
Fyrir: 2
 
Hráefni
 • 500-600 gr. kjúklingur skorin í c.a. 2 cm bita
 • 2 matskeiðar soyja sósa
 • 1 egg
 • 2 matskeiðar hveiti
 • 5-6 grænir chilli, smátt brytjaður
 • Endar af 2 vorlaukur (ekki nauðsynlegt)
 • 1 teskeið hvítlauksmauk
 • salt
 • ½ tsk hvítur pipar (eða eftir smekk)
 • 1 tsk sykur
 • 2 bollar kjúklingasoð (eða vatn)
 • 1 matskeið olía
 • Olía til djúpsteikingar
Instructions
Recipe by Matargat at https://matargat.is/2012/09/indverskur-chilli-kjuklingur/