• Um Matargat
  • Selkot ljósmyndun
  • Myndasafn
    • Email
    • Facebook
    • Pinterest

Matargat

Ljúffeng lesning

Þú ert hérna: Forsíða / Uppskriftir / Fiskréttir / Áramótableikjan

Fiskréttir Uppskriftir

Áramótableikjan

aramotableikja

Áramótableikjan
 
Prenta
Undirbúningur
10 mínútur
Eldurnartími
20 mínútur
Samtals
30 mínútur
 
Fyrir: 4
Hráefni
  • 800g Bleikjuflök (roð og beinlaus)
  • 4 stk brauðsneiðar
  • 2 stk eggjarauða
  • 3msk apíkósusulta
  • 3msk soyasósa
  • 1 tsk chilisósa(eða fínt saxaður chili)
  • 1 tsk hvítlaukur (fínt saxað)
  • 1 tsk sesamolía
  • 1 msk kóríander (fínt saxað)
  • ½ lime limesafi
3.3.3070

Um hver áramót hittist vinahópurinn og borðar áramótasteikina saman. Venjan er sú að hver og einn leggi eitthvað til. Húsráðendurnir sjá um kalkúninn og meðlætið með honum. Einhverjir koma með vínið með matnum og svo sér einhver um eftirréttinn. Undanfarin ár hef ég, í samvinnu við Agga vin minn, séð um forréttinn. Við reynum alltaf að finna upp á einhverju nýju og alltaf reynum við að hafa einhverskonar fisk til að vega upp á móti kalkúninum.

Árið 2009 varð fyrir valinu að hafa steikta bleikju. Eftir að hafa gramsað aðeins á netinu fann ég uppskrift á mbl.is sem mér leist mjög vel á og ákvað ég að láta vaða á að nota hana. Skemmst er frá því að segja að þetta heppnaðist mjög vel og rann bleikjan ljúflega niður.

En hér kemur uppskriftin fyrir þá sem vilja prófa.

Steikt bleikja undir stökku brauði

Skerið skorpu af brauðsneiðum og rúllið yfir það með kökukefli þar til að brauðið verður eins þunnt og hægt er.
Skerið bleikjuna niður í bita og penslið með eggjarauðunni og kryddið með salti og pipar, steikið í olíunni á heitri pönnu á brauðhliðinni fyrst.
Í sósuna er öllu blandað vel saman og smakkað til með salti og pipar. Borið fram með góðu salati.

Share this:

  • Post

Like this:

Like Loading...


Skilja eftir athugasemd

Eggjakaka »

Skildu eftir svar Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Time limit is exhausted. Please reload the CAPTCHA.

  • Heim
  • Uppskriftir
    • Fiskréttir
    • Kjötréttir
    • Pasta
    • Súpur
  • Bakstur
  • Veitingahús
  • Fróðleikur

Flokkar

  • Bakstur
  • Fiskréttir
  • Fróðleikur
  • Kjötréttir
  • Pasta
  • Súpur
  • Uppskriftir
  • Veitingahús

Fróðleikur

Að hita upp pizzu

Vinsælustu uppskriftirnar

Borgari

posted in Kjötréttir, Uppskriftir

Eggjakaka

posted in Kjötréttir, Uppskriftir

Pizza

posted in Kjötréttir, Uppskriftir

Eldunartími á kjöti

posted in Fróðleikur

Pylsur og kartöflumús

posted in Kjötréttir, Uppskriftir

Áhugaverðar uppskriftir og fróðleikur

Einfaldur karrý kjúklingur

Lax í Mango Chutney

Borgari

Kjúklingasúpa hússins

Indverskur chilli kjúklingur

Copyright © 2025 · Divine theme by Restored 316

Copyright © 2025 · Divine Theme on Genesis Framework · WordPress · Innskráning

%d