Um síðustu helgi var ég á Hellissandi, eins og reyndar flestar helgar þessa dagana, hjá kærustunni. Ég sá hana reyndar aðallegast þegar hún var að fara að vinna eða þegar hún kom úr vinnu því það var meira en nóg að gera hjá þeim á Kaffi Sif þessa helgina. En á sunnudagskvöldinu náði ég að elda smá handa þessari elsku og bauð ég henni þá upp á kjúklingabringur í hvítvínssósu og hafði ofnbakaðar sætkartöflur og salat með þessu
-
Kjúklingur í hvítvínssósu
Kjúklingur í hvítvínssósu Prenta Undirbúningur 15 mínútur Eldurnartími 30 ... continue reading...
-
Kaffi Sif Hellissandi
Nú ætla ég alveg blygðunarlaust að misnota aðstöðu mína og auglýsa aðeins upp hinn stórgóða ... continue reading...
-
Patatas Bravas með allskonar
Patatas Bravas með allskonar Prenta Undirbúningur 10 mínútur Eldurnartími 40 ... continue reading...
-
Chilli kjötsúpa
Chilli kjötsúpa Prenta Undirbúningur 10 mínútur Eldurnartími 70 mínútur ... continue reading...
-
Grafið lambafile í áramótaveislunni
Grafið lambafile í áramótaveislunni Prenta Undirbúningur 15 mínútur Eldurnartími ... continue reading...